Hjólreiðamessa 26. júní kl. 11:00. Lagt af stað frá Ástjarnarkirkju kl. 9:30
Árlega hjólreiðamessa safnaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ verður haldin í Garðakirkju sunnudaginn 26. júní kl. 11:00. Fyrir messu verður hjólað á milli kirknanna í Hafnarfirði og endað í Garðakirkju. Sr. Henning Emil Magnússon leiðir stundina. [...]
Bolli Pétur Bollason nýr prestur í Tjarnaprestakalli frá 1. september
Valnefnd Tjarnaprestakalls hefur ákveðið að ráða sr. Bolla Pétur í starf prests í prestakallinu frá 1. september nk. Hann fæddist á Akureyri 9. ágúst 1972 og vígðist til Seljaprestakalls í Breiðholti 14. júlí árið 2002. [...]
Erla Rut Káradóttir nýr organisti í Tjarnaprestakalli frá 1. ágúst.
Erla Rut er með BA í kirkjutónlist með áherslu á orgelleik, kórstjórn og litúrgískan orgelleik frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar og Listaháskóla Ísland og kantorspróf frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Auk þessa hefur hún lagt stund á píanóleik og [...]
Sumarkirkjan 12. júní kl. 11 í umsjá Ástjarnarkirkju
Sumarkirkjan 12. júní verður í umsjá Ástjarnarkirkju. Jóhann Baldvinsson organisti leikur á orgel og leiðir söng. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Á eftir guðsþjónustu verður boðið upp á kirkjukaffi í Króki og félagar úr kirkjukór [...]
Sumarkirkjan í Garðakirkju hefst 5. júní kl. 11:00
Engar guðsþjþónustur verða í Ástjarnarkirkju í sumar. Eins og undanfarin sumur tökum við þess í stað þátt í Sumarkirkju safnaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ sem haldnar verða í Garðakirkju á hverjum sunnudegi kl. 11:00. Sunnudagaskóli [...]
Tónlistarguðsþjónsuta 15. maí kl. 17:00
Boðið verður upp á tónlistarguðsþjónustu sunnudaginn 15. maí kl. 17:00 Þessir tónlistarsnillingar munu gleðja okkur: Ari Bragi Kárason trompetleikari, Gospelraddir og Davíð Sigurgeirsson gítarleikari og tónlistarstjóri kirkjunnar sem stjórnar tónlistinni. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. [...]
Dagskrá
Sunnudagar
- Messur klukkan 17:00 og kvöldmatur i boði eftir hverja messu eftir því sem aðstæður leyfa.
Mánudagar:
- Barnastarf YD KFUM & KFUK (5. – 7. bekkur) klukkan 18:00 – 19:00
- Unglingastarf UD KFUM & KFUK (8. – 10. bekkur) klukkan 20:00 – 21:30
Þriðjudagar:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
- Fermingarfræðsla klukkan 16:30 – 17:30
Miðvikudagur:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
- Starf eldri borgara klukkan 13:30 – 15:30
- Barnakór klukkan 14:45 – 15:40
Fimmtudagur:
- Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 11:00
- Bænastund klukkan 11:00
Föstudagur:
- Dagur fyrir einstaka viðburði