Loading...
Forsíða2022-09-01T17:03:29+00:00

Dagskrá um aðventu og jól

Mikið og margt er um að vera í Ástjarnarkirkju um aðventu og jól. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin og hlökkum til að eiga gefandi samfélag um hátíðarnar. Guð gefi ykkur hugvekjandi aðventu og gleðiríka jólahátíð! [...]

1. desember 2022|

Sigurður Guðmundsson á kertaljósakvöldi

Kertaljósakvöld með tónlistarmanninum Sigurði Guðmundssyni var haldið í Ástjarnarkirkju á dögunum. Sigurður er landsmönnum að góðu kunnur fyrir fágaðan söng og músíkalskt hjarta. Sigurður er jólaröddin. Það sýndi sig líka að húsfyllir var í kirkjunni [...]

30. nóvember 2022|

Ný sálmabók tekin í notkun

Ný sálmabók þjóðkirkjunnar var tekin í notkun við guðsþjónustu 1. sunnudag í aðventu. Margrét Bóasdóttir söngmálastýra þjóðkirkjunnar ávarpaði söfnuðinn við það tækifæri. Kammerkvartettinn söng úr nýju sálmabókinni undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur organista. Tvær fermingarstúlkur [...]

30. nóvember 2022|

Sr. Kjartan kvaddi söfnuðinn

Sr. Kjartan Jónsson kvaddi söfnuði Tjarnaprestakalls (Ástjarnarsókn og Kálfatjarnarsókn) við guðsþjónustu á sunnudaginn var 13. nóvember eftir dygga og trúfasta þjónustu sem sóknarprestur. Kjartan hefur látið af störfum sökum aldurs og nú eru þeir þjónandi [...]

15. nóvember 2022|

Fjölskylduguðsþjónusta 20. nóvember

Fjölskylduguðsþjónusta verður 20. nóvember kl. 17:00 í Ástjarnarkirkju. Barbörukórinn undir stjórn Kára Þormar organista syngur. Sr. Bolli Pétur Bollason leiðir stund. Heit kvöldmáltíð í boði að lokinni guðsþjónustu. Sagan um Meyjarnar tíu til umfjöllunar (Matteusarguðspjall [...]

15. nóvember 2022|

Gróskumikið starf eldri borgara

Mikil gróska er í starfi eldri borgara í Ástjarnarkirkju. Veglegur og vinalegur hópur mætir vikulega í kirkjuna á miðvikudögum kl. 13:30-15:30. Um er að ræða fremur sjálfbært samfélag sem sýpur m.a. á svartbaunaseyði og borðar [...]

10. nóvember 2022|
Eldri fréttir

Dagskrá

Sunnudagar

 • Messur klukkan 17:00 og kvöldmatur i boði eftir hverja messu eftir því sem aðstæður leyfa.

Mánudagar:

 • Barnastarf
 • Unglingastarf
 • Þriðjudagar:
 • Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
 • Fermingarfræðsla klukkan 16:30 – 17:30

Miðvikudagur:

 • Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
 • Starf eldri borgara klukkan 13:30 – 15:30

Fimmtudagur:

 • Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 11:00
 • Bænastund klukkan 11:00
 • Barnakór klukkan 17:00

Föstudagur:

 • Dagur fyrir einstaka viðburði
Go to Top