Loading...
Forsíða2020-09-17T21:25:49+00:00

Engar guðsþjónustur í október

Fyrirmæli hafa borist frá biskupi Íslands um að í ljósi hertra sóttvarna verði allar guðsþjónustur felldar niður í október. Það verður því ekkert helgihald í Tjarnaprestakalli, Ástjarnarkirkju og Kálfatjarnarkirkju í þessum mánuði. Prestarnir eru ávallt [...]

7. október 2020|

Breytt plan fyrir sunnudaginn 4.október í Ástjarnarkirkju

Góðu sóknarbörn Ástjarnarkirkju. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu og nýjustu vendinga í tengslum við samkomubann sem á að taka gildi á mánudaginn næsta, þá verður breyting á áður auglýstri messu í Ástjarnarkirkju, sunnudaginn 4.október. Barnakórinn [...]

3. október 2020|

Fjölskyldustund í Ástjarnarkirkju 4.október klukkan 17:00

Guðsþjónusta verður í Ástjarnarkirkju, sunnudaginn 4.október klukkan 17:00. Barnakór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur & undirleiks Davíðs Sigurgeirssonar. Sr. Kjartan Jónsson mun leiða stundina & segja Biblíusögu. Verið öll hjartanlega velkomin í góða stund [...]

28. september 2020|
Eldri fréttir

Dagskrá

Sunnudagar

 • Messur klukkan 17:00 og kvöldmatur i boði eftir hverja messu eftir því sem aðstæður leyfa.

 

Mánudagar:

 • Barnastarf YD KFUM & KFUK (5. – 7. bekkur) klukkan 18:00 – 19:00
 • Unglingastarf UD KFUM & KFUK (8. – 10. bekkur) klukkan 20:00 – 21:30

 

Þriðjudagar:

 • Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
 • Fermingarfræðsla klukkan 16:30 – 17:30

 

Miðvikudagur:

 • Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 12:00
 • Starf eldri borgara klukkan 13:30 – 15:30
 • Barnakór klukkan 14:45 – 15:40

 

Fimmtudagur:

 • Fastur viðtalstími presta: 10:00 – 11:00
 • Bænastund klukkan 11:00

 

Föstudagur:

 • Dagur fyrir einstaka viðburði
Go to Top