Helgistund 17. júní kl. 11:00

Helgistund verður í kirkjunni kl. 11:00 á 17. júní. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra. Arnór Bjarki Blomsterberg guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi Ástjarnarkirkju leiðir stundina og prédikar. Hressing og samfélag á eftir.

Continue reading

Hjólreiðamessa 24. júní kl. 10 – 12:20

Eins og undanfarin ár bjóða Þjóðkirkjusöfnuðirnir í Hafnarfirði og Garðabæ upp á sameiginlega hjólreiðamessu sunnudaginn 24. júní. Messan hefst samtímis í Ástjarnarkirkju og Vídalínskirkju. Allir eru hvattir til að taka þátt. Þetta er upplagður hjólatúr fyrir fjölskylduna. Dagskráin er svona: kl. 10:00 Ástjarnarkirkja. Upphafsbæn – sálmur kl. 10:00 Vídalínskirkja. Upphafsbæn...

Continue reading