messa 9. september kl. 11:00

Sunnudaginn 9. september verður messa kl. 11:00 Kór kirkjunnar mun syngja undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra. Prestur er Sr. Kjartan Jónsson. Við fögnum fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Bjarka Geirdals Guðfinnssonar. Hressing og gott samfélag á eftir.

Continue reading

Starf haustmisseris er hafið

Starf haustmisseris Ástjarnarkirkju er hafið. Það hófst með fermingarnámskeiði í ágúst. Fyrsta messan var 2. september en þá var nýr prestur sr. Arnór Bjarki Blomsterberg boðinn velkominn starfa. Nýr starfsmaður í sunnudagaskóla tók til starfa þennan dag, Bjarki Geirdal Guðfinnsson guðfræðinemi. Unglingastarfið hófst mánudaginn 3. september en unglingarnir hittast á...

Continue reading