Æskulýðsfélagið Þristurinn verður með fjölbreytta dagskrá í vetur eins og áður.

Hápunktur hennar verður þátttaka í ferbrúarmóti ÆSKR sem haldið er fyrir öll æskulýðsfélög á höfuðborgarsvæðinu í lok febrúar.

Félagið starfar í tveimur deildum:
yngri deild….. 8. bekkur hittist á þriðjudögum  kl. 18:00,
eldri deild…… 9. bekk og eldri hittast á þriðjudögum kl. 20:00.

Fundirnir eru haldnir í Ástjarnarkirkju og hefjast 4. sept.

Starfsmenn, Bryndís Svavarsdóttir og Sandra Birna