Starf fyrir unglinga í 8. – 10. bekk verður í Ástjarnarkirkju í vetur í samstarfi við KFUM & KFUK.
Dagskrá vetrarins er í mótun og mun dagskráin birtast hér þegar hún verður fullmótuð. Fyrsti fundur vetrarins verður mánudaginn 21.september klukkan 20:00 í Ástjarnarkirkju.
Starfið verður alla mánudaga frá klukkan 20:00 – 21:30. Umsjón með unglingastarfinu hafa: Ása Hrönn Magnúsdóttir, Ísak Jón Einarsson og Sigurður Már Hannesson.
Nánari upplýsingar fást með því að senda póst á arnor@astjarnarkirkja.is