Í vetur mun hin nýstofnaði “Gospelkór Hafnarfjarðar” æfa í Ástjarnarkirkju á fimmtudagskvöldum klukkan 20:00. Stjórnandi og stofnandi kórsins er Davíð Sigurgeirsson, tónlistarmaður og tónlistarstjóri Ástjarnarkirkju.

Stefnt er á að kórinn syngi allajafna í þremur messum í hverjum mánuði. Fyrsta æfing Gospelkórs Hafnarfjarðar verður fimmtudaginn 23. september klukkan. 20.00

Þau sem hafa áhuga á að vera með geta sent tölvupóst til Davíðs á póstfangið: david@astjarnarkirkja.is