Hefðbundinn aftansöngur verður á aðfangadagskvöld kl. 18:00.
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Keiths Reed.
Jóhann Schram Reed syngur einsöng og
Áslaug Fjóla Magnúsdóttir og Kolbrún Brown syngja tvísöng.
Prestur er sr. Kjartan Jónsson.
Sungið verður hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar.