Afhending lóðar ÁstjarnarkirkjuÞað var mikil hátíð í Ástjarnarkirkju 22. apríl sl. þegar biskup Íslands vísiteraði Ástjarnarsöfnuð.

Við það tækifæri færði bæjarstjóri Hafnarfjarðar Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir söfnuðinum höfðinglega gjöf sem var lóð undir væntanlega kirkjubyggingu. Eru henni og bæjarstjórninni hér með færðar innilegar þakkir!
Sjá nánar um það hér.

Myndir frá vísitasíunni.

Fjarðarpósturinn greinir einnig frá á bls. 22.