Starf fyrir eldri borgara er í kirkjunni á miðvikudögum kl. 13:30 – 15:30. Allir eldri borgarar eru hjartanlega velkomnir.

Samverurnar hefjast með spjalli yfir kaffibolla en síðan er boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Endað er með stuttri helgistund.

Dagskrá á haustönn 2019:

  • 18. september: Sr. Bolli Pétur Bollason
  • 25. september: Sr. Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins
  • 2. október: Dr. Pétur Pétursson
  • 9. október: Kaffihittingur
  • 16. október: Bjarni Már Bjarnason, rithöfundur
  • 23. október: Sigurbjörn Þorkelsson, rithöfundur
  • 30. október: Sr. Hreinn Hákonarson, fyrrverandi prestur fanga
  • 6. nóvember: Kaffihittingur
  • 13. nóvember: Egill Friðleifsson talar um göngu um Jakobsveginn
  • 20. nóvember: Guðni Kolbeinsson, íslenskufræðingur og þýðandi