Sumar-námskeið fyrir fermingarbörn Tjarnaprestakalls:

Sumarnámskeið fermingarstarfsins verður frá mánudeginum 17. ágúst til fimmtudagsins 20. ágúst 2020 frá klukkan 10:00 – 13:00.

Staðsetning: Ástjarnarkirkja, Kirkjuvöllum 1, 221 Hafnarfirði

 

Dagskrá fermingarstarfsins mun birtast hér þegar nær dregur.

Ef spurningar vakna, vinsamlegast sendið póst á Nóa prest (Sr. Arnór Bjarka) á póstfangið arnor@astjarnarkirkja.is