Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00 á páskadag og morgunverður á eftir

Á páskadag, sunnudaginn 21. apríl kl. 8:00, bjóðum við upp á hátíðarguðsþjónustu þar sem Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed og sr. Kjartan Jónsson annast prestsþjónustuna.
Á eftir verður kirkjugestum boðið í góðan páskamorgunverð. Við hvetjum sóknarbörn til að fjölmenna og gleðjast með okkur.

Enginn sunnudagaskóli verður þennan dag.

 

Comments are closed.