Sunnudaginn 8.desember kl. 11.00 verður jólakaffihús í sunnudagaskólanum. Stundin hefst á samveru í kirkjunni.  Þar verða ljós tendruð á aðventukransinum, sögð saga hirðanna og sungin jólalög.

Síðan færa kirkjugestir sig yfir í safnaðarsalinn sem að þessu sinni verður breytt í jólakaffihús.

 

 

 

Aðventukvöld kl. 20:00.