TTT (Tíu til tólf ára starf) verður í Ástjarnarkirkju í vetur. Starfið fer fram á miðvikudögum klukkan 16:00 í Ástjarnarkirkju.

Umsjón verður í höndum Sigurðar Óskars Óskarssonar og Sóleyjar Öddu, sem bæði eru miklir og reyndir æskulýðsfrömuðir innan kirkjunnar.

Ástjarnarkirkja býður öll börn velkomin í kirkjustarfið.