Ástjarnarkirkja og Kálfatjarnarkirkju mynda prestakallið Tjarnaprestakall sem prestarnir sr. Kjartan Jónsson og sr. Arnór Bjarki Blomsterberg þjóna.
Boðið verður upp á lestur 10 Passíusálma í Kálfatjarnarkirkju kl. 14:00 á föstudaginn langa, 19. apríl. Gömlu lagboðar Passíusálmarnir verða leiknir á orgel kirkjunnar á milli lestra.