Messa og sunnudagaskóli 16. september kl. 11:00

Kór Ástjarnarkirkju mun syngja í messunni sunnudaginn 16. september undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra.
Prestur verður sr. Kjartan Jónsson. Fermingarbörn og aðstandendur þeirra eru boðin sérstaklega velkomin. Hressing og samfélag á eftir. Stuttur fundur um fermingarstörfin á eftir.

Sunnudagaskólin verður á sama tíma. Sr. Arnór Bjarki Blomsterberg og Bjarki Geirdal Guðfinnsson munu verða í góðum gír með ungu kynslóðinni.

Comments are closed.