Messa og sunnudagaskóli 18. febrúar kl. 11

Hefðbundin messa verður kl. 11 sunnudaginn 18. febrúar.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed.
Prestur verður sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir og meðhjálpari Sigurður Þórisson.
Sunnudagaskólinn verður á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar S. Jónsdóttur.

Comments are closed.