Ástjarnarkirkja ætlar að halda áfram að bjóða upp á djúpslökunarjóga í kirkjunni næsta vetur, eftir því sem aðstæður leyfa.

Vegna samkomubanns síðasta vetur og á vormánuðum urðum við að setja hlé en við munum reyna að hefjasta aftur handa þar sem frá var horfið, eftir því hvernig samfélagið þróast í ljósi Covid-19 veirunnar. 

Kristín Berta Guðnadóttir jógakennari sá um stundirnar.