Starf fyrir eldri borgara er í Ástjarnarkirkju á miðvikudögum kl. 13:30 – 15:30. Við bjóðum alla eldri borgara hjartanlega velkomna.

Samverurnar hefjast með spjalli yfir kaffibolla en síðan er boðið upp á fjölbreytta dagskrá með góðum gestum. Endað er með stuttri helgistund.

Dagskrá haustmisseris:

14. september
Bolli með bollaleggingar.

21. september
Halaveðrið: Sr. Þorvaldur Karl Helgason og Egill Þórðarson

28. september
Hver erfir þig?  Elín Sigrún Jónsdóttir lögfræðingur.

5. október
Maður er manns gaman!

12. október
Þórey Dögg Jónsdóttir djákni

19. október
Sigurjón Pétursson um Krýsuvíkurkirkju hina nýju.

26. október
Gunnar Tómas Kristófersson frá Kvikmyndasafni Íslands.

2. nóvember
Sigurjón Magnús Egilsson með Heima er bezt.

9. nóvember
Brynja Baldursdóttir íslenskufræðingur.

16. nóvember
Kaffispjall. Jónas Hallgrímsson á Degi íslenskrar tungu.

23. nóvember
Óráðstafað.

30.nóvember
Jólaljósaferð/Eftirmiðdagsferð í rútu að skoða jólaljósin kl. 15:00-18:00

7. desember
Jólahlaðborð