Íslenskukennsla í Ástjarnarkirkju fyrir nýbúa á Íslandi hefur getið sér gott orð í samfélaginu síðustu ár.

Kirkjan býður nýbúum og hælisleitendum upp á gjaldfrjálsa íslenskukennslu.

Tímasetningar fyrir veturinn 2022-2023 liggja ekki enn fyrir en upplýsingar um kennslutíma munu koma hér inn um leið og þær liggja fyrir.

Ýmsar stofnanir hafa styrkt kirkjuna við að halda úti kennslunni. Þau sem vilja leggja þessu starfi lið mega hafa samband við presta safnaðarins:

sr. Arnór: arnor@astjarnarkirkja.is 

sr. Bolli: bolli@astjarnarkirkja.is

26. febrúar, 2019 – astjarnarkirkja.is