Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur verður með námskeið í Ástjarnarkirkju um jákvæða líkamsímynd og mikilvægi þess fyrir okkur öll að geta hvílt sátt í eigin skinni. Virkilega góð og mikilvæg námskeið sem hafa verið vel sótt um allt land.

Nánari tímasetningar verða settar hér inn þegar þær liggja fyrir.