Eins og áður, verða allar messur sumarsins fluttar í samstarfi kirknanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi.

Sumarmessurnar eru á sunnudögum klukkan 11:00 í Garðakirkju á Garðaholti.