Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 7. september kl. 11:00 undir stjórn Hólmfríðar S. Jónsdóttur og Bryndísar Svavarsdóttur. Þær munu annast fræðslu og leiða fjörugan söng. Fjölbreytt dagskrá er framundan. Lögð er áhersla að öllum líði vel. Hressing í lok hverrar samveru. Öll börn, foreldrar og aðstandendur hjartanlega velkomin.